fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Brynhildur sýndi gamla takta sem enduðu með spaugilegum hætti

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2024 11:47

Skjáskot/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og athafnakonan Brynhildur Gunnlaugsdóttir var að æfa fótboltataktana í líkamsræktarstöð í Króatíu þegar boltinn flaug í burtu.

Brynhildur æfði fótbolta með FH og spilaði síðasta leikinn sinn árið 2021. Hún er einn stærsti áhrifavaldur landsins með 126 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. Hún stofnaði íþróttavörumerkið Áróra Fitness í fyrra.

Brynhildur er í sambandi með körfuboltamanninum Dani Koljanin og eignuðust þau saman dóttur í desember í fyrra. Þau heimsækja reglulega Króatíu, heimaland Dani.

Sjá einnig: Brynhildur Gunnlaugs orðin mamma – Hélt meðgöngunni leyndri

Samfélagsmiðlastjarnan birti á dögunum myndband sem hefur slegið í gegn á TikTok, en í því má sjá hana leika sér með fótbolta í ræktinni.

Það tók hana tíu mínútur að finna aftur boltann, sjáðu af hverju í myndbandinu hér að neðan.

@brynhildurgunnlaugss i spent 10 minutes looking for the ball #croatia🇭🇷 #euro2024 ♬ som original – ciel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“