fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu

Fókus
Föstudaginn 3. maí 2024 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni.

Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna.

Þessi ávani Vilhjálms var opinberaður 2018 þegar hjónin heimsóttu herstöð breska flughersins á Kýpur til að opna nýja afþreygingarmiðstöð á herstöðinni. Vilhjálmur tjáði við það tækifæri liðsmönnum flughersins að heppilegast væri að halda mat frá húsgögnum nýju miðstöðvarinnar og ekki vera með pizzur á sófunum. Katrín bætti þá við:

„Þú ert alveg ómögulegur þegar kemur að því.“

Barátta Katrínar við að halda matnum frá húsgögnunum og koma þannig í veg fyrir að mylsnur dreifist yfir hin konunglegu húsgögn hefur þó haldið áfram síðan hún opinberaði þetta. Hjónin panta sér reglulega skyndibita. Katrín er hrifnust af ýmis konar karríréttum en í fyrsta sæti hjá Vilhjálmi er Tikka masala kjúklingur. Slíkir réttir einkennast yfirleitt af meðal annars nokkru magni af sósu og hrísgrjónum sem ekki er erfitt að sletta eða missa þangað sem maturinn á ekki að fara, til dæmis á húsgögn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna