fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2024 12:30

Sean Diddy Combs. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband frá 5. mars 2016 styður frásögn söngkonunnar Cassie Ventura um hrottalegt ofbeldi þáverandi kærasta hennar Sean „Diddy“ Combs.

Í myndbandinu sem samanstendur af upptökum úr eft­ir­lits­mynda­vél­um á In­terCont­in­ental hót­el­inu í Los Ang­eles sést Diddy hlaupa á eftir Ventura niður hótelganginn, þar sem hún bíður eftir lyftu. Sést hann grípa í hnakkann á henni, kasta henni í gólfið og sparka í hana. Ventura liggur hreyf­ing­ar­laus á gólf­inu þegar Diddy snýr sér við og spark­ar aft­ur í hana. Hann dreg­ur hana síðan í átt­ina að hót­el­her­bergi sínu áður en hann geng­ur í burtu. Ventura stend­ur loks upp og kemur Diddy þá aftur og hrindir henni í gólfið. Stuttu seinna hendir hann hlut í átt að henni. 

Ventura höfðaði mál gegn rapp­ar­an­um í fyrra þar sem hún sak­aði hann um nauðgun og lík­am­legt of­beldi. Komust þau að sam­komu­lagi utan dóm­stóla daginn eftir. Diddy neitaði öllum ásökunum og sagði gullgrafara reyna að eyðileggja mannorð hans og fjölskyldu hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“