fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hvetur fólk til að fylgjast með hvenær snyrti- og húðvörur renna út – „Ég er svo verkjuð“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 13:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Stephanie Margarucci, sem kallar sig BeastEater á samfélagsmiðlum, gerði hræðileg mistök þegar hún ákvað að bera útrunnið bólukrem á andlitið sitt.

Hún tók það fljótlega af því henni sveið verulega og byrjaði að bólgna.

Þegar hún bar á sig kremið.
Stuttu síðar.

Hún gerði þetta svo verra með því að nota gufutæki og fékk í kjölfarið sýkingu. Það tók hana fjóra daga að leita sér aðstoðar á sjúkrahúsi, þrátt fyrir að vera mjög verkjuð.

Hún notaði gufutæki sem gerði þetta verra.
Hún er mjög verkjuð.

Stephanie hefur birt nokkur myndbönd á TikTok, þar sem hún er með yfir 20 milljónir fylgjenda, um málið. „Ég hef aldrei grátið jafn mikið,“ sagði hún.

@beasteaterI never cried this much in my LIFE.♬ original sound – Hozier Updates 🍂

Stephanie hefur ekki viljað deila með netverjum hvaða snyrtivörumerki þetta var. „Því þetta var hundrað prósent mér að kenna að nota útrunnið krem, og ég elska þetta merki,“ segir hún.

„Ég vil bara vekja athygli á þessu og hvetja ykkur til að fylgjast vel með hvenær snyrti- og húðvörurnar ykkar renna út. Ég er svo verkjuð og ég get ekki horft á sjálfa mig í spegli.“

@beasteater Replying to @mytiktok69 ♬ original sound – BeastEater

@beasteater“She did it on purpose”♬ someday i’ll get it – Alek Olsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“