fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Fókus
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla leikkonan Jennifer Aniston veitti aðdáendum sjaldséða innsýn í einkalíf sitt með því að birta skemmtilegar myndir á samfélagsmiðlum.

Hún er ekki vön því að birta slíkar myndir en fylgjendum hennar til mikillar gleði birti hún nokkrar persónulegar á Instagram á dögunum.

Hundur leikkonunnar. Mynd/Instagram

Það mætti segja að þetta hafi verið algjör myndaveisla. Það var bílaselfí, hundamyndir og vinamyndir. Það var meira að segja speglamynd af henni og einkaþjálfara hennar, Dani Coleman, eftir æfingu.

Mynd/Instagram

Það sem fólk er að lesa úr þessari myndasyrpu er að Jennifer Aniston, 55 ára, forgangsraðar tíma með ástvinum en hugsar einnig um heilsuna.

„Ég drekk mikið vatn, hreyfi mig daglega, reyni að borða ferskan mat og sofa eins mikið og ég get,“ sagði leikkonan við CR Fashion Book síðasta haust. „Ég reyni líka að vera mjög meðvituð um hverju ég leyfi að taka pláss í höfðinu mínu.“

Mynd/Instagram

Aðdáendum leikkonunnar þótti ekki leiðinlegt að fá smá innsýn í líf hennar. Færslan hefur fengið yfir þrjár milljónir „likes“ og rúmlega ellefu þúsund manns hafa skrifað athugasemd við hana.

Sjáðu allar myndirnar hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“