fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Aðdáendur hafa áhyggjur af Justin Bieber – Birti myndir af sér grátandi

Fókus
Mánudaginn 29. apríl 2024 12:29

Justin Bieber. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur hafa miklar áhyggjur af söngvaranum Justin Bieber eftir að hann birti nokkrar myndir af sér grátandi á samfélagsmiðlum.

Justin, 30 ára, birti einnig mynd af kannabis og af sér syngjandi á sviði í sömu færslu.

„Af hverju ertu að gráta,“ sagði einn áhyggjufullur aðdáandi.

„Ég vona að þú sért í lagi. Ég hata að sjá tár renna niður andlitið þitt,“ sagði annar.

„Justin, hvað gerðist? Af hverju ertu grátandi?“ spurði einn netverji og má sjá fjöldi athugasemda í sama dúr við myndirnar.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

Eiginkona hans, Hailey Bieber, var fljót að kveða niður orðróm um að þetta tengdist hjónabandi þeirra á einhvern hátt og skrifaði við myndina: „Sætur þegar þú grætur.“

Fyrr í mánuðinum var orðrómur á kreiki um að það stefndi í skilnað hjá Bieber hjónunum. Heimildarmaður People sagði það ekki rétt. „Þau eru mjög hamingjusöm,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Í gær

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“