Það getur verið hvimleiður vandi að reyna að sofna en ekki geta það vegna óþæginda í fótunum.
Sjúkraþjálfarinn Dr. Dan nýtur mikilla vinsælda á TikTok en þar gefur hann ýmis ráð við alls konar kvillum og vandamálum.
Í einu myndbandi sýnir hann hvað þú getur gert og það besta er að þú þarft ekki að standa upp. Þú getur framkvæmd æfingarnar liggjandi í rúminu á mjög einfaldan máta.
Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótaóeirða!
@dr.dan_dpt Restless leg syndrome can have a lot of different causes, but since the symptoms are coming from the nerves in the legs, mobilizing those nerves should always help at least a little bit. Next time you’re up at night tossing and turning these are worth a try. #physicaltherapy #restlesslegsyndrome ♬ original sound – Dr. Dan, DPT