Hann birti nokkrar myndir af þeim saman, af henni og syni þeirra, Rocky en síðasta myndin hefur skipt netverjum í fylkingar.
Á henni situr Kourtney Kardashian á klósettinu og er skælbrosandi.
Sumum þótti myndin fyndin og skemmtileg. „Þetta er alvöru ást,“ sagði einn.
Á meðan öðrum þótti myndin óviðeigandi. „Þessi mynd er ógeðsleg, ég vona að hún hafi samþykkt þessa myndbirtingu,“ sagði netverji.
Kourtney virðist hafa verið alveg saman, jafnvel bara haft gaman að þessu, þar sem hún skrifaði við færsluna: „Eiginmaður drauma minna, ég elska lífið okkar!“
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
View this post on Instagram