fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu

Fókus
Föstudaginn 19. apríl 2024 10:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommuleikarinn Travis Barker fagnaði 45 ára afmæli eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, með því að birta skemmtilega myndasyrpu á Instagram.

Hann birti nokkrar myndir af þeim saman, af henni og syni þeirra, Rocky en síðasta myndin hefur skipt netverjum í fylkingar.

Á henni situr Kourtney Kardashian á klósettinu og er skælbrosandi.

Skjáskot/Instagram

Sumum þótti myndin fyndin og skemmtileg. „Þetta er alvöru ást,“ sagði einn.

Á meðan öðrum þótti myndin óviðeigandi. „Þessi mynd er ógeðsleg, ég vona að hún hafi samþykkt þessa myndbirtingu,“ sagði netverji.

Kourtney virðist hafa verið alveg saman, jafnvel bara haft gaman að þessu, þar sem hún skrifaði við færsluna: „Eiginmaður drauma minna, ég elska lífið okkar!“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by travisbarker (@travisbarker)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Í gær

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Fókus
Fyrir 4 dögum

Botnar ekkert í Íslendingum og hvetur okkur til að gera meira af þessu

Botnar ekkert í Íslendingum og hvetur okkur til að gera meira af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri

Komst að því að kærastinn væri í áskrift á OnlyFans – Fékk áfall þegar hún sá hjá hverri