Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir kveikti í samfélagsmiðlum í hádeginu þegar hún birti mynd af sér í speglinum inni á baðherbergi.
„Það er hægt að vera með tan allan ársins hring með Marc Inbane,“ skrifaði hún, en söngkonan hefur lengi verið í samstarfi með brúnkukremsfyrirtækinu.
Á rétt rúmum klukkutíma hafa yfir 200 manns líkað við myndina.
Fylgstu með Svölu á Instagram