fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fókus

Súkkulaðidrengurinn sakaður um dýraníð – „Þetta er fokking ógeðslegt“

Fókus
Mánudaginn 4. mars 2024 13:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, hefur sætt harðri gagnrýni eftir að hann birti myndband af sér og tígrisdýri á samfélagsmiðlum.

Hann er sakaður um dýraníð en virðist ekki kippa sér of mikið upp við það þar sem myndbandið er enn á Instagram-síðu hans. Hins vegar hefur hann eytt því út af TikTok.

Patrik var staddur í Dúbaí í síðustu viku til að taka upp tónlistarmyndband. Fyrir atriði í myndbandinu hélt Patrik í ólina á tígrisdýri sem virtist síðan ætla að veita sér að honum og þá hljóp Patrik í burtu.

Sjáðu myndbandið hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð það ekki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason)

Myndbandið var birt fyrir fimm dögum og voru fyrstu viðbrögð fylgjenda hans fremur jákvæð. Síðan virðist myndbandið hafa vakið athygli fleiri en aðdáenda hans.

„Þetta er fokking ógeðslegt. Þetta er villt dýr. Það á ekki heima í ól og eru ekki þér til skemmtunar,“ skrifaði einn netverji við færslu Patriks.

„Hvað í fjandanum er að ykkur? Leyfið villtum dýrum að vera frjáls. Farðu og kauptu þér annað Rólex til að rúnka þér yfir, ekki þetta fallega tígrisdýr,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Í gær

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“

Skilin eftir 21 ár – „Þetta var mjög vel heppnað hjónaband að okkar mati“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins

Bjuggu saman í húsvagni í byrjun sambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu

Segir þetta eitrað við skrifstofumenningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla

Stóð við gröf föður síns og spurði hvað hún ætti að gera – Ákvað að elta drauma hans og skráði sig í skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda

Var kölluð lygari en fær nú að segja sögu sína – Rænt og átti að vera seld til hæstbjóðanda