fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Píanósnillingurinn Ben Waters heldur tónleika í Húsi Máls og menningar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 09:30

Ben Waters og Ronnie Wood úr Rolling Stones

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Píanósnillingurinn Ben Waters mun halda tónleika í Húsi máls og menningar föstudaginn 23. febrúar klukkan 20. Með honum spilar hinn magnaði Ian Jennings á kontrabassa auk þess sem Beggi Smári & Bex Band leika undir hjá honum. Frítt inn.

Ben Waters spilar boogie-woogie, rokk og ról og blús af gamla skólanum og er um þessar mundir í hljómsveit Ronnie Wood úr Rolling Stones. Auk þess spilaði hann með gítarhetjunni Jeff Beck heitnum og hefur gegnum tíðina leikið með goðsögnunum Chuck Berry, Mick Jagger, Charlie Watts, Jerry Lee Lewis, David Gilmour, PJ Harvey og Ray Davies úr The Kinks svo eitthvað sé nefnt.

Á síðustu 30 árum hefur hann spilað um 250 tónleika á ári um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn