fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fókus

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 20:30

Katla Hreiðarsdóttir Mynd Facebook: Unnur Magna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson hafa sett íbúð sína í Mjósundi í Hafnarfirði á sölu.

Eignina keyptu þau fyrir þremur árum og tóku hana í gegn og færðu í retró-stíl. Katla er virk á samfélagsmiðlum og fengu fylgjendur hennar að fylgjast með framkvæmdunum sem má lesa um hér.

Í gær deildi Katla þeim upplýsingum að eignin væri á leið í sölu. „Nú loksins þegar allt er að verða klárt ætlum við hjúin að setja á sölu. Við viljum helst ekki fara en erum að skoða annað spennandi verkefni. Hér má sjá smá vídeó af heimilinu eftir að búið var að þrífa, flokka og skipuleggja í nokkra daga fyrir myndatöku … ef það væri nú bara alltaf svona ægilega fínt. Hér er búið að þrífa og þrífa og þrífa.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Systurogmakar (@systurogmakar)

„Ég mun sakna þessa heimilis alveg hrikalega, ef okkur tekst að selja. EN … ef okkur tekst að selja að þá erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni.“

Íbúðin er 171,5 fm, þar af bílskúr 36 fm, í húsi sem byggt var árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir króna.
Á neðri hæð er forstofa, eldhús, stofa og borðstofa í einu rými með útgengi út á svalir, hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Í risi eru tvö barnaherbergi, og salerni inn af öðru þeirra, og leikherbergi. Bílskúr er sérstæður.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Í gær

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye