fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Fókus

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 11:40

Kjartan og Lilja Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listaparið Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm hafa sett íbúð sína við Sæviðarsund á sölu.

Um er að ræða 4-5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi sem byggt var árið 1967. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.  Í kjallara eru tvær geymslur. Önnur þeirra er 9,6 m² með parketi á gólfi og hefur verið nýtt sem vinnuherbergi/svefnherbergi. Hin geymslan er um 1,5 fm. Rúmgott sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er einnig í kjallara. 

 Sævó komið á sölu. Allt nýtt, æðislegt hverfi og fullt af herbergjum,“ segir Kjartan á Facebook.

Lilja er ljósmyndari og listamaður og rekur ásamt foreldrum sínum, systkinum sínum og mökum þeirra fjölskyldufyrirtækið Fischer, verslun og listarými í við Fischersund 3 í Reykjavík. Kjartan er tónskáld og tónlistarmaður og einn meðlima hljómsveitarinnar For a Minor Reflection.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti
Fókus
Í gær

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum barnastjarna lést í eldunum í Los Angeles

Fyrrum barnastjarna lést í eldunum í Los Angeles
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er skjáfíkn raunverulegur sjúkdómur?

Er skjáfíkn raunverulegur sjúkdómur?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Davíð Goði: „Mér datt aldrei í hug að ég myndi missa heilsuna eða standa andspænis dauðanum aðeins 26 ára gamall“

Davíð Goði: „Mér datt aldrei í hug að ég myndi missa heilsuna eða standa andspænis dauðanum aðeins 26 ára gamall“