Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, smelltu hér. Það getur einnig virkað að endurhlaða síðuna eða skipta um vafra.
Brynhildur í jólastuði:
Birta Blanco eyddi jólunum með vinkonu sinni:
Birgitta og lítill loðinn krúttkarl í jólastuði:
Sara Davíðs hvetur fólk til að borða meira prótein:
Sunneva sátt þegar sumir eru seinir:
Selma Soffía birtir myndir frá uppáhalds augnablikum hennar á árinu sem er að líða:
Gugga í gúmmíbát í töff pallíettu dressi á aðfangadag:
Svona hafa síðustu dagar hjá Friðþóru verið:
Rakel er alveg sama um hvað öðrum finnst:
Þegar Unnur er í vafa þá klæðist hún leðri:
Natalía Gunnlaugs fagnaði jólunum á Íslandi:
Tara Sif fór í brúðkaupið hjá Dóru Júlíu og Báru:
Ína María í svarthvítu:
Embla kom líka heim yfir hátíðarnar:
Lilja Gísla jólaleg og fín:
Anna Guðný Ingvars í jólaskapi:
Beggi Ólafs er tilbúinn að tækla næsta ár:
Daði þakklátur:
Gummi Kíró lítur yfir liðið ár:
Sandra og Hilmar fögnuðu fyrstu jólunum með litla krúttinu:
Guðrún Veiga var utan þjónustusvæðis í kiskukúri:
Sóley Kristín fékk sér varatattú:
Katrín Myrra í silfurþema um jólin:
Camilla Rut birti nokkrar skemmtilegar myndir frá jólunum:
Fyrstu jól Heiðdísar með kærastanum:
Hugrún Egils elskar kósý:
Egill og Íris Freyja fögnuðu jólunum á Tenerife:
Arna Vilhjálms hamingjusöm með sínum heittelskaða:
Katrín Lóa hefur blokkað þónokkra á samfélagsmiðlum:
Elísa spennt að eyða fyrstu jólunum með syninum:
Ástrós skellti í nokkrar pósur í snjónum:
Rúrik var glæsilegur í brúnum jakkafötum um jólin:
Steinunn Ósk valdi líka brúnt fyrir jólin eins og Rúrik:
Svala birti falleg augnablik frá kveðjutónleikunum:
Fanney Dóra kom sínum heittelskaða rækilega á óvart:
Annie Mist slasaði sig við þetta myndband:
Jóhanna Helga tilbúin fyrir kuldann:
Bryndís Líf skemmti sér vel í Vegas:
Bára Beauty með skvísulæti:
Katrín Edda um brjóstagjöf:
Dagbjört átti gleðileg jól:
Elísabet Gunnars kíkti í búð milli jóla og nýárs:
Bubbi þakklátur og meyr:
Eva Ruza birti fallega mynd af foreldrum sínum:
Móeiður horfði á Home Alone og Elf:
Fyrstu jól sonar Birgittu Lífar og Enoks:
Birgitta Haukdal telur niður í nýtt ár með nýju skarti:
Lára Clausen ólétt og glæsileg á jólunum:
Ingileif og María Rut héldu upp á jólin á Flateyri:
Tanja Ýr bíður spennt eftir barni:
Pálína Ósk alltaf jafn glæsileg:
Sigríður Margrét eyddi sunnudeginum á Akranesi:
Sara og Chris Miller fara ástfangin í nýtt ár:
Kristín Björgvins með góð skilaboð:
Auður Gísla í hlýjum loðfeldi:
Brynja Dan, kisi og fjölskylda:
Helgi Ómars og Pétur eyddu jólunum á Seyðisfirði:
Birta í töff myndatöku:
Salka elskar að vera klædd í dragt:
Hildur Sif fór á svaka deit, fyrst spa svo kvöldverður:
Svandís og Sigtryggur ástfangin á jólunum:
María Thelma birti fleiri fallegar myndir úr brúðkaupinu:
Íris og Elín áttu notalega stund á Granda:
Andrea eyddi jólunum í London:
Alda Karen og eiginkona eiga nóg af köttum:
Grétu Karen gengur ekkert of vel að taka upp úr kössunum:
Gugusar í grænum kjól:
GDRN með fallega tónleika á þorláksmessu: