fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Vikan á Instagram – Hefur blokkað yfir 850 manns á miðlinum

Fókus
Mánudaginn 30. desember 2024 09:39

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, smelltu hér. Það getur einnig virkað að endurhlaða síðuna eða skipta um vafra.

Brynhildur í jólastuði:

Birta Blanco eyddi jólunum með vinkonu sinni:

Birgitta og lítill loðinn krúttkarl í jólastuði:

Sara Davíðs hvetur fólk til að borða meira prótein:

Sunneva sátt þegar sumir eru seinir:

Selma Soffía birtir myndir frá uppáhalds augnablikum hennar á árinu sem er að líða:

Gugga í gúmmíbát í töff pallíettu dressi á aðfangadag:

Svona hafa síðustu dagar hjá Friðþóru verið:

Rakel er alveg sama um hvað öðrum finnst:

Þegar Unnur er í vafa þá klæðist hún leðri:

Natalía Gunnlaugs fagnaði jólunum á Íslandi:

Tara Sif fór í brúðkaupið hjá Dóru Júlíu og Báru:

Ína María í svarthvítu:

Embla kom líka heim yfir hátíðarnar:

Lilja Gísla jólaleg og fín:

Anna Guðný Ingvars í jólaskapi:

Beggi Ólafs er tilbúinn að tækla næsta ár:

Daði þakklátur:

Gummi Kíró lítur yfir liðið ár:

Sandra og Hilmar fögnuðu fyrstu jólunum með litla krúttinu:

Guðrún Veiga var utan þjónustusvæðis í kiskukúri:

Sóley Kristín fékk sér varatattú:

Katrín Myrra í silfurþema um jólin:

Camilla Rut birti nokkrar skemmtilegar myndir frá jólunum:

Fyrstu jól Heiðdísar með kærastanum:

Hugrún Egils elskar kósý:

Egill og Íris Freyja fögnuðu jólunum á Tenerife:

Arna Vilhjálms hamingjusöm með sínum heittelskaða:

Katrín Lóa hefur blokkað þónokkra á samfélagsmiðlum:

Elísa spennt að eyða fyrstu jólunum með syninum:

Ástrós skellti í nokkrar pósur í snjónum:

Rúrik var glæsilegur í brúnum jakkafötum um jólin:

Steinunn Ósk valdi líka brúnt fyrir jólin eins og Rúrik:

Svala birti falleg augnablik frá kveðjutónleikunum:

Fanney Dóra kom sínum heittelskaða rækilega á óvart:

Annie Mist slasaði sig við þetta myndband:

Jóhanna Helga tilbúin fyrir kuldann:

Bryndís Líf skemmti sér vel í Vegas:

Bára Beauty með skvísulæti:

Katrín Edda um brjóstagjöf:

Dagbjört átti gleðileg jól:

Elísabet Gunnars kíkti í búð milli jóla og nýárs:

Bubbi þakklátur og meyr:

Eva Ruza birti fallega mynd af foreldrum sínum:

Móeiður horfði á Home Alone og Elf:

Fyrstu jól sonar Birgittu Lífar og Enoks:

Birgitta Haukdal telur niður í nýtt ár með nýju skarti:

Lára Clausen ólétt og glæsileg á jólunum:

Ingileif og María Rut héldu upp á jólin á Flateyri:

Tanja Ýr bíður spennt eftir barni:

Pálína Ósk alltaf jafn glæsileg:

Sigríður Margrét eyddi sunnudeginum á Akranesi:

Sara og Chris Miller fara ástfangin í nýtt ár:

Kristín Björgvins með góð skilaboð:

Auður Gísla í hlýjum loðfeldi:

Brynja Dan, kisi og fjölskylda:

Helgi Ómars og Pétur eyddu jólunum á Seyðisfirði:

Birta í töff myndatöku:

Salka elskar að vera klædd í dragt:

Hildur Sif fór á svaka deit, fyrst spa svo kvöldverður:

Svandís og Sigtryggur ástfangin á jólunum:

María Thelma birti fleiri fallegar myndir úr brúðkaupinu:

Íris og Elín áttu notalega stund á Granda:

Andrea eyddi jólunum í London:

Alda Karen og eiginkona eiga nóg af köttum:

Grétu Karen gengur ekkert of vel að taka upp úr kössunum:

Gugusar í grænum kjól:

GDRN með fallega tónleika á þorláksmessu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Home Alone ráðgáta loksins leyst