fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. desember 2024 10:12

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklega glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum er til sölu á fallegum stað innst í botnlangagötu í Ártúnsholti. Auk þess er búið að útbúa aukaíbúð með sérinngang á jarðhæð.

Húsið, sem stendur við Urriðakvísl, var teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Birt stærð er samtals 466,1 fermetrar, þar af er íbúðarhluti 413,2 fermetrar og tvöfaldur bílskúr 52,9 fermetrar.

Ásett verð eru 298 milljónir.

Húsið var byggt árið 1984 og eru sex svefnherbergi og fjögur baðherbergi.

Bakgarðurinn er einstakur, en auk þess að það sé stór og rúmgóður pallur þá snýr garðurinn til suðurs og vesturs og rennur saman við Elliðaárdalinn þar sem húsið er innst í botnlanga og engin byggð við þær hliðar hússins.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Aukaíbúðin.

Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Home Alone ráðgáta loksins leyst