fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Sjaldséð mynd: Madonna með pabba sínum og öllum börnunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:29

Madonna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Madonna, 66 ára, hélt upp á þakkargjörðarhátíðina í faðmi fjölskyldunnar. Hún birti sjaldséða mynd á samfélagsmiðlum í tilefni hátíðarinnar. Á myndinni má sjá hana, öll börnin hennar og föður hennar, Silvio, 93 ára.

Madonna á sex börn: Lourdes Leon, 28 ára, Rocco Ritchie, 24 ára, David Banda, 19 ára, Mercy James, 18 ára, og  tvíburarnir Stella og Estere, 12 ára.

Madonna with her dad and children.
Mynd/Instagram

Síðastliðin ár hefur hún verið duglegri að birta fjölskyldumyndir en það er sjaldséð að faðir hennar sé með á mynd.

Söngkonan birti fleiri skemmtilegar myndir sem má sjá hér að neðan.

David Banda, Rocco Ritchie and Mercy James.
David Banda, Rocco Ritchie og Mercy James. Mynd/Instagram
Madonna's daughter Mercy and twins Stella and Estere.
Dæturnar saman, Mercy og tvíburarnir Stella og Estere. Mynd/Instagram
Madonna with her dad Silvio
Madonna og faðir hennar, Silvio. Mynd/Instagram
Madonna's dad Silvio
Silvio. Mynd/Instagram
Madonna and Lourdes Leon
Madonna og Lourdes Leon. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir

Vikan á Instagram – Massaður hálf nakinn lögmaður sem gefur ekkert eftir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna