fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt

Fókus
Sunnudaginn 29. desember 2024 14:30

Grimes og Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Grimes fullyrðir að hún hafi sparkað barnsföður sínum Elon Musk en ekki öfugt. Þetta kom fram í eldheitu netrifrildi hennar og rapparans Azealia Banks á samfélagsmiðlinum X, sem einmitt er í eigu Musk.

Grimes, sem heitir réttu nafni Claire Boucher, og Banks hafa lengið eldað grátt silfur við Banks og aftur sauð upp úr á dögunum. Banks hæddist þá að sambandi Grimes við Musk og sakaði hana um að vera undirgefna milljarðamæringnum þar til að hann sparkaði henni.

Grimes tók til varna og sagði það lygi að henni hefði verið sparkað. Það hafi verið hún sem ákvað að slíta sambandinu.

Musk og Grimes áttu í stormasömu ástarsambandi á árunum 2018 til 2022 en saman eignuðust þau þrjú börn. Synina X og Techno og dótturina Exa. Þau hafa undanfarið átt í forræðisdeilu vegna barnanna sem ekki er útséð með hvernig endar.

Musk á síðan níu önnur börn, að því er best er vitað, sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni Justine Wilson og samstarfskonu sinni hjá Neurolink-fyrirtækinu, Shivon Zilis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS