fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
Fókus

Ellý spáir fyrir Guðna og Elizu: „Það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 29. desember 2024 09:00

Forsetahjónin Guðni Th. og Eliza Reid.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í áramótaþætti Fókus. Hún spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári, meðal annars fyrrverandi forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid.

Ellý spáir fyrir hjónunum í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

Hvernig sérðu næsta ár hjá þeim?

„Þetta er hjartans mál. Þetta er eitthvað sem er í hjarta þeirra. Þau eru á sitthvorri tíðni, tíðni er orka,“ segir Ellý og útskýrir nánar.

„Hún er, segjum kannski, á B-tíðni og Guðni er á A-tíðni, enginn er betri en annar. Hún fékk eitthvað tækifæri í hendurnar og nú eru þau einhvern veginn að fara í sitthvora áttina. Ég veit ekkert um einhverjar sögur en ég veit að þau eru alltaf tengd í hjarta. Börnin þeirra og þau, en ég veit að hún er að fá eitthvað nýtt hlutverk en ég sé ekki nákvæmlega hvað það er. Hún stendur sig vel í því. En það er verið að sýna að þau eru á sitthvorri tíðninni.“

Ellý sýnir tarot spilin og hvernig hjónin eru á mismunandi tíðni samkvæmt þeim.

„Það er bara hið besta mál og það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir,“ segir hún og bætir við: „Ég held þau búi ekki í sama landi [á næsta ári].“

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir fyrir Steinda: „Hann þarf að taka eitthvað til“

Ellý spáir fyrir Steinda: „Hann þarf að taka eitthvað til“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“

Ræddu við einn fremsta lagahöfund heims í íslensku KISS hlaðvarpi – „Ég á íslenska vini sem ég hitti í Grikklandi á hverju sumri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Home Alone ráðgáta loksins leyst
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hvað í ósköpunum er Skibidi toilet?

Hvað í ósköpunum er Skibidi toilet?
Hide picture