fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 28. desember 2024 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undanfarið og bíða margir spenntir eftir að það verður kynnt um valið á nýjum þjálfara.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu, hefur náð sögulegum árangri með liðinu í Evrópukeppninni og velta margir fyrir sér hvort hann verði fyrir valinu.

Ellý spáir fyrir Arnari og árangri hans sem þjálfara landsliðsins í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

Verður Arnar næsti landsliðsþjálfari?

„Já,“ segir Ellý einfaldlega og fer nánar út í málið.

„Það er bara þannig, en hann þarf… það er eitthvað sem að hann er að díla við. Eitthvað á bak við tjöldin sem við vitum ekki um, kannski eitthvað samningsbundið, ég veit það ekki. En hann er maðurinn og honum gengur vel.

Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar, hann er ekki að fara í spor fortíðarþjálfara. Hann er að fara inn á einhvern akur og hann býr til leiðina, nýja leið, sem er leið að ljósi og þar er eitthvað sem við megum ekki fá að sjá en það verður mikið bjart ljós. Ljós þýðir velmegun, hamingja, sigrar, það er ljós.“

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi
Hide picture