fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Fókus

Ungur og upprennandi leikari lést í hörmulegu slysi

Fókus
Föstudaginn 27. desember 2024 09:15

Hudson í myndinni Baby Driver frá árinu 2017.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hudson Joseph Meek, 16 ára upprennandi leikari, lést af slysförum í Alabama í Bandaríkjunum þann 21. desember síðastliðinn. Rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir en samkvæmt frétt AL.com féll hann úr bifreið sem hann var farþegi í. Hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum.

Hudson hóf leiklistarferil sinn árið 2014 þegar hann lék í jólamyndinni The Santa Con ásamt Melissu Joan Hart og Jaleel White.

Hann fór svo með hlutverk í myndinni Baby Driver árið 2017 en myndin var tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Hann lék svo í fleiri myndum og þáttum, til dæmis Found, Genius og MacGyver og myndinni The School Duel sem stendur til að frumsýna á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fréttir af andláti Gauksins stórlega ýktar – Breytist í næturklúbbinn Fever á nóttinni

Fréttir af andláti Gauksins stórlega ýktar – Breytist í næturklúbbinn Fever á nóttinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“