fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fókus

Home Alone ráðgáta loksins leyst

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. desember 2024 08:31

Skjáskot/Home Alone

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjóri vinsælu jólamyndarinnar Home Alone, Chris Columbus, hefur loksins gefið aðdáendum nauðsynlegar upplýsingar svo hægt sé að leysa gamla ráðgátu úr myndinni.

Ef þú ert einn af þeim sem hefur velt því fyrir þér hvernig foreldrar Kevin McCallister höfðu efni á því að búa í þessu fallegu og risastóru höll í Chicago, þá vitum við það loksins.

Húsið úr Home Alone.

„Á þeim tíma töluðum við John Hughes [handritshöfundur myndarinnar] um þetta og ákváðum starf foreldranna,“ sagði Columbus í viðtali við The Hollywood Reporter.

Þó það sé aldrei tekið skýrt fram í myndinni við hvað foreldrar Kevin vinna við þá eru ýmsar vísbendingar. Eins og til dæmis dansandi gínurnar sem Kevin setti í gluggann til að plata innbrotsþjófana, en samkvæmt leikstjóranum var hún „mjög vinsæll fatahönnuður.“

En hvað með pabba Kevin?

„Pabbinn gæti hafa unnið, svona miðað við upplifun John Hughes, í auglýsingabransanum, en ég man ekki alveg við hvað hann vann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“