fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Fókus

Ólétt örfáum vikum eftir að hafa ættleitt ungan dreng

Fókus
Föstudaginn 20. desember 2024 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresku tónlistarkonunni Joss Stone var verulega brugðið á dögunum þegar hún komst að því að hún væri ólétt, aðeins örfáum vikum eftir að hún og eiginmaður hennar ættleiddu ungan dreng.

Stone, sem er 37 ára, greindi frá gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni en hún á þegar dótturina Violet, sem er þriggja ára, og soninn Sackleton, sem er tveggja ára, með eiginmanni sínum Cody DaLuz.

Þau ættleiddu svo soninn Bear sem þau fengu í hendurnar fyrir tveimur vikum, en hann er aðeins tveggja mánaða.

Stone og Cody eru búsett í Nashville í Tennessee en hann er fyrrverandi hermaður. Þau kynntust á flugvelli í Mið-Ameríkuríkinu Belís árið 2020 þegar Stone var að bíða eftir flugi til Bandaríkjanna eftir tónleika í landinu.

Stone hefur látið hafa eftir sér að hún vilji eignast sjö börn og má því segja að hún sé ágætlega á veg kominn með það markmið sitt.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Joss Stone (@jossstone)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Í gær

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“
Fókus
Í gær

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Í gær

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Læknir varar við jólakynlífstrendi – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus