fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Fókus

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Fókus
Fimmtudaginn 19. desember 2024 12:30

Christina Aguilera og Matthew Rutler. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Christina Aguilera ræddi hreinskilið og hispurslaust um kynlíf í hlaðvarpsþættinum Call Her Daddy.

Söngkonan, sem er 43 ára, fór yfir það sem kveikir í henni í svefnherberginu og sagði að kynlífstæki, eins og titrarar, hafi „breytt leiknum“ fyrir hana.

Christina hefur verið með unnusta sínum, Matthew Rutler, síðan 2009.

Samband þeirra virðist enn vera jafn ástríðufullt en söngkonan sagðist vera einstaklega fær í munnmökum og njóta þess að veita þau.

„Ég elska að totta,“ sagði hún.

„Ég kann á alla ólíku staðina og mismunandi svæðin, ég nýt þess að gera þetta. Þetta kveikir í mér.“

Hún hélt áfram: „Það er mikilvægt að vera með maka þar sem þú getur prófað þig áfram, og það er margt á mínum lista sem ég á eftir að prófa. Þetta er eitthvað sem þú verður að búa til tíma fyrir. Þetta á að vera gaman en það er mikilvægt að þér líði vel og öruggri með makanum þínum.“

@spotifyph Christina Aguilera: empowering women since the 90’s 🔥 #callherdaddy#xtina #christinaaguilera#alexcooper#chd #podcast ♬ original sound – SpotifyPH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna
Fókus
Í gær

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lögmaður Jay-Z: Þessi fjögur atriði í framburði konunnar standast ekki

Lögmaður Jay-Z: Þessi fjögur atriði í framburði konunnar standast ekki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“

Vitni að andláti Liam Payne stígur fram – „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli

Bettina átti erfiðan dag ófrísk og óglatt en uppskar verðlaun – Besta brúðkaupsmynd ársins er tekin í Kötlujökli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“

Oscar Pistorius kominn með nýja kærustu – „Er hún rugluð?“