fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fókus

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Fókus
Miðvikudaginn 18. desember 2024 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Bogi Nils Boga­son, for­stjóri flug­fé­lags­ins Icelanda­ir, og Björk Unn­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, keyptu nýlega 269,3 fm ein­býl­is­hús í Grafar­vogi. 

Smartland greindi fyrst frá, en húsið sem er við götuna Brúnastaði var ekki aug­lýst til sölu. Hjónin fengu húsið af­hent 1. sept­em­ber og greiddu 275 milljónir fyr­ir húsið. 

Húsið var byggt árið 1999, og er innst í botnlanga með náttúruna og fallegt útsýni fyrir framan.

Hjónin fluttu ekki langt innan Grafarvogs en áður bjuggu þau við Dal­hús og seldu það á 175 milljón krónur. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“