fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Fókus

Sóley Kristín deilir uppáhalds æfingunni til að stækka rassinn

Fókus
Mánudaginn 16. desember 2024 10:35

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sóley Kristín Jónsdóttir deilir uppáhalds æfingunni sinni til að stækka rassinn.

Sóley er IFBB fitness fyrirsæta og nýtur mikilla vinsælda á Instagram og TikTok.

Hún birti myndband um helgina og sagði þessa æfingu vera uppáhalds þessa stundina.

Prófaðu að endurhlaða síðuna eða smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Ekki BBL

Sóley svaraði þrálátum orðrómi í nóvember en hún fær reglulega spurninguna: „Ertu búin að gangast undir BBL fegrunaraðgerð?“

BBL (Brazilian Butt Lift) er aðgerð þar sem fita er notuð til að fylla í rass og mjaðmir.

Sóley sagðist ekki hafa gengist undir slíka aðgerð heldur hafi hún náð þessum árangri í ræktinni. Hún hefur áður farið yfir hvað hún gerir til að stækka rassvöðvana, en það snýst ekki bara um réttu æfingarnar.

Hún sagði að það væru þrjár meginstoðir þegar kemur að því að stækka rassvöðvana. Í fyrsta lagi þarftu að borða nóg og borða umfram daglegu hitaeiningaþörf þína.

Sjá einnig: Þetta borðar Sóley Kristín til að bæta á sig vöðvamassa

Í öðru lagi þarftu að stunda það sem er kallað „progressive overload“ og snýst um að gera sömu æfingarnar og auka þyngdina með tímanum. „Vertu viss um að þú sért að gera æfinguna rétt áður en þú eykur þyngdina,“ segir hún.

Í þriðja lagi þarftu að sofa nóg, allavega átta tíma á nóttu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld