Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Tónlistargagnrýnandinn Jónas Sen gefur hátíðartónleikum Bíretar í Silfurbergi í Hörpu síðastliðið sunnudagskvöld slaka dóma. Segir hann söngstíl Bíetar vera einkennilegan. Þetta kemur fram í dómi á Vísir.is is. „Söngstíllinn var undarlegur, það var nánast eins og Bríet opnaði aldrei almennilega munninn þegar hún söng. Samhljóðar voru linir og loðnir og stundum var líkt og söngkonan … Halda áfram að lesa: Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“