Trendið gengur út á að karlmaður lyftir kærustu sinni upp á aðra öxlina á meðan bútur úr lagi Sabrinu Carpenter spilar undir.
„A boy who‘s jacked and kind,“ eða „strákur sem er massaður og góður,“ syngur Sabrina.
@sunnevaeinarsJacked & kind
Þetta trend hefur verið mjög vinsælt á miðlinum undanfarnar vikur og má finna yfir hundrað þúsund myndbönd við hljóðbútinn.
Sunneva og Benedikt fögnuðu fimm ára sambandsafmæli í ágúst.
Sjá einnig: Sunneva og Benedikt ástfangin í fimm ár – Birti mynd úr fyrsta ferðalaginu þeirra saman