„Óvildarmenn munu spyrja hvort ég sé ólétt eða sé á frammistöðubætandi lyfjum eða kalla þetta HGH maga (human growth hormone gut),“ segir Annie Mist.
„Þetta kallast erfiðsvinna og líkami sem hefur búið til tvö börn og er með aðskilda kviðvöðva sem hafa ekki alveg jafnað sig. Ég er frekar stolt af þessum líkama og sérstaklega þakklát fyrir það sem hann getur gert.“
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
View this post on Instagram
Sjá einnig: Annie Mist er komin með nóg – „Þessi spurning er ÓVIÐEIGANDI“