Parið greindi frá gleðitíðindunum á Instagram.
„Risa tilkynning, lítill bróðir í bumbu,“ skrifaði Kristín og birti fallega mynd.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
View this post on Instagram
Kristín og Þorvar hafa verið saman í um tvö ár en opinberuðu ástina sumarið 2023. Kristín á sex ára son úr fyrra sambandi.
Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.