fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fókus

Hæð Barron Trump vekur athygli – 18 ára og kominn vel yfir tvo metrana

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 14:12

Barron Trump, sonur Donald og Melaniu Trump. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barron Trump er yngsti sonur fyrrverandi – og verðandi – forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, og eiginkonu hans Melaniu Trump.

Foreldrar hans hafa haldið honum að mestu frá sviðsljósinu en undanfarið hefur almenningur fengið að sjá meira af honum. Barron varð átján ára í vor og hefur verið duglegur að mæta á viðburði með foreldrum sínum. Viðvera hans er ekki það eina sem hefur vakið umtal, heldur einnig hæð hans.

Barron Trump er mjög hávaxinn. Faðir hans, Donald Trump, er 190 sm á hæð en yngsti sonur hans er um tuttugu sentimetrum hærri. Samkvæmt DailyMail er verðandi forsetasonurinn 210 sm.

Barron Trump ásamt foreldrum sínun. Mynd/Getty Images

Myndir af Barron á sviði í Mar-a-Lago ásamt fjölskyldu sinni og stuðningsmönnum Trump hafa vakið mikla athygli, en það má sjá Barron gnæfa yfir hópinn.

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu