fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Olivia Rodrigo segir að þetta sé rautt flagg hjá körlum: „Ef þeir segja já, þá deita ég þá ekki“

Fókus
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 08:16

Olivia Rodrigo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leik- og tónlistarkonan Olivia Rodrigo segist spyrja alla þá sem hún hittir á stefnumóti sömu spurningarinnar. Ef þeir svara henni játandi er hún fljót að láta sig hverfa.

Olivia, sem er 21 árs, lýsti þessu í viðtali sem birtist á Instagram-síðu Netflix á dögunum.

Þar var hún spurð hvort það væri eitthvað rautt flagg þegar kemur að stefnumótum og er óhætt að segja að Olivia hafi gefið áhugavert svar.

„Ég spyr þá alltaf hvort þeir teldu að þeir hefðu áhuga á því að fara út í geiminn,“ sagði hún og bætti við: „Ef þeir segja já, þá deita ég þá ekki.“

Margir spyrja sig eflaust af hverju hún er svona staðföst varðandi geimferðir og tilvonandi maka. „Ég held bara að ef þú vilt fara út í geim þá ertu dálítið uppfullur af sjálfum þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæða þess að hún fer alltaf í hettupeysu í flugvél

Ástæða þess að hún fer alltaf í hettupeysu í flugvél
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorvaldur missti föður og tengdaföður með nokkurra mánaða millibili – „Ekki enn búinn að ná að fara í gegnum sorgina almennilega“

Þorvaldur missti föður og tengdaföður með nokkurra mánaða millibili – „Ekki enn búinn að ná að fara í gegnum sorgina almennilega“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjörnuparið skilið eftir þriggja ára samband – Hver er ástæðan?

Stjörnuparið skilið eftir þriggja ára samband – Hver er ástæðan?