fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Fókus

Ef þú færð mörg stig á þessu nostalgíuprófi gæti aldurinn verið farinn að segja til sín

Fókus
Laugardaginn 30. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn þrír tímar þar til kjörstaðir loka og þá er ágætt að taka sér smá pásu frá stjórnmálum til að horfa um liðinn veg. Fyllast má fortíðarþrá eða eftir atvikum þakklæti fyrir þær framfarir sem hafa átt sér stað undanfarna áratugi.

Stórskemmtilegur hópur á Facebook kallast Ég man eftir… og þar deildi einn meðlimur nýlega tíunda áratugs nostalgíuprófi sem Fókus hefur nú stolið, vippað á íslensku og bætt við tveimur atriðum, því hvers vegna ekki?

Samkvæmt þessu prófi þá gæti aldurinn verið farinn að segja til sín ef þú safnar of mörgum stigum af eftirfarandi lista, en eitt stig er gefið fyrir hvert atriði.

Þú færð stig ef þú hefur:

  1. notað skífusíma
  2. notað diskling
  3. notað ritvél
  4. tekið ljósmynd á filmu
  5. átt geisladiskasafn
  6. tekið upp uppáhalds lögin þín á kasettu
  7. átt kasettutæki eða ferðageislaspilara
  8. átt VHS-myndbandstæki
  9. þurft að gera við kasettu
  10. reynt að gera við rispaðan geisladisk
  11. leigt spólu á vídeóleigu
  12. spilað á Atari-leikjavél
  13. hlustað á tónlist í ferðaútvarpi (e. boombox)
  14. sent skilaboð með faxvél
  15. notað samfélagsmiðilinn MySpace
  16. farið á Internetið í gegnum hringinet
  17. átt alvöru alfræðiorðabók
  18. notað símaskrá
  19. sent handskrifað póstkort
  20. sent handskrifað bréf
  21. notað alvöru landakort úr pappír
  22. átt símboða
  23. skrifað ávísun
  24. fjarlægt geislaspilarann úr bílnum þínum
  25. notað plötuspilara
  26. notað MSN-skilaboðakerfið
  27. h0rft á ruglaða dagskráliði í sjónvarpinu því þú gast enn heyrt hljóðið.

May be an image of phone and text that says 'YOU MIGHT BE OLD POINT FOR EACH fax Used rotary phone 13. Sent Used floppy disk 14. Used Used typewriter Used dial up to access Taken photos with the internet film camera Had an encyclopedia Had a CD collection 17. Used phone book Made a mix tape postcards 7.Owned walkman handwritten Had VHS recorder to repair a tape cassette Rented movies at Blockbuster 11. Played an Atari Listened to boombox letters 20. Used paper map Owned pager 22 Wrote cheque 23. Removed the cd player from your car 24. Used a record player 25. Used MSN messenger on music'

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Misbauð hegðun áhrifavalds í ræktinni og húðskammaði hana

Misbauð hegðun áhrifavalds í ræktinni og húðskammaði hana
Fókus
Í gær

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn

Neighbours-stjarna ólétt eftir stjúpbróður sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sorgartíðindi úr herbúðum spjallþáttadrottningarinnar

Sorgartíðindi úr herbúðum spjallþáttadrottningarinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf Önnu Karenar breyttist í október 2023 – Spyr sig hvað hún hefur kostað íslenska skattgreiðendur

Líf Önnu Karenar breyttist í október 2023 – Spyr sig hvað hún hefur kostað íslenska skattgreiðendur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar