Í myndbandinu er hún með glas með röri og er að blása loftbólur í vatnið.
Hún segir að sú einfalda æfing sé nóg til að gera tímann þinn á klósettinu mun betri og árangursríkari.
Læknirinn Karan Raj vakti athygli á myndbandi Petersen og útskýrði nánar af hverju þetta er svona sniðugt. „Ég er hissa að þetta sé ekki almenn skynsemi. Ef þú ert að glíma við hægðatregðu eða átt erfitt með að losa hægðir þá er þetta eina kúkaráðið sem virkar í alvöru,“ segir hann.
Hann segir að þú þarft ekki að vera með rör, heldur getur þú einnig blásið út í loftið, eins og þú sért að slökkva á kerti.
Hann útskýrir þetta nánar hér að neðan.
@dr.karanr Toilet hack @Dr. Kelly Peterson PT,DPT,PRPC ♬ original sound – Dr Karan Raj