fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fókus

Alex gisti í dýrustu lúxusvillu landsins – Sjáðu hvað nóttin kostar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. nóvember 2024 11:31

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Alex Michael Green Svansson gisti í dýrustu lúxusvillu landsins.

Alex er betur þekktur sem Alex from Iceland á Instagram en hann hefur síðustu ár verið að búa til flott myndbönd og taka fallegar myndir þar sem íslensk náttúra fær að njóta sín.

Á dögunum birti hann myndband frá dvöl sinni í lúxus villunni. Húsið er í Hvítárnesi og segir Alex nóttina kosta 20 þúsund dali, eða tæplega 2,8 milljónir krónur.

Hönnunin er stílhrein og falleg eins og sjá má í myndbandinu sem hann birti á Instagram.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

„Hvað færðu? Fimm lúxus svefnherbergi, gestahús og það er pláss fyrir allt að tíu gesti,“ segir Alex.

Það er líkamsrækt, spa, leikjaherbergi og innisundlaug svo fátt sé nefnt. Úti er heitur pottur og sauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu