fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 10:32

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það.

Hin ástralska Shanice gengur undir nafninu MaoriFoodBae á samfélagsmiðlum. Hún er þekkt fyrir að fara á veitingastaði, smakka matinn og gefa máltíðinni umsögn, og gerir þetta allt í mynd.

Í einu slíku myndbandi, sem var tekið upp nýlega og birt á TikTok, var par á bak við hana. Allt virtist saklaust, þar til kona skrifaði við myndbandið: „Hey, þetta er eiginmaður minn. Takk fyrir að koma upp um hann halda framhjá mér.“

@maorifoodbae BEST MIDDLE EASTERN FOOD IN AKL! 🫨🤤😰 Hands down the BEST Middle Eastern food that ive had in Auckland! 🥵🥺 When i tell you that this food is so FRESH! The meat, the pita bread, the SAUCES! Everything is made onsite and you can literally taste the difference. Not only is the food frickn amazing but they also have hookah! (And adult drinks 🫣) Honestly if we still lived in Auckland we’d be here once a week 🤣🙂‍↕️ we even took our cousins here and they loved it too! WE LOVEEE ISHTAR 🫶🏽🏆 @Ishtar – Papakura #maorifoodbae #eatwithme #tryfoodwithme #eatlocal #supportlocal #middleeastern #middleeasternfood #southauckland ♬ som original – Black Music.Hits

Shanice birti nokkur skjáskot þar sem netverjar komu upp um parið.

@maorifoodbaeJust out here doing the lords work or whateva 🤐🫵🏽👀♬ Oh my god what is that – Shoftyz

Málið hefur vakið mikla athygli og birti Shanice aðra upptöku af staðnum þar sem parið sést betur.

@maorifoodbae Replying to @MsCharityParker everything happens for a reason and i guess i was supposed to be eating at @Ishtar ♬ Law and Order – The Hollywood Prime Time Orchestra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife