fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Kylie Jenner kviknakin – Fékk lof frá leikkonunni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 1. nóvember 2024 10:29

Kylie Jenner. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner klæddi sig ekki upp fyrir hrekkjavökuna í ár, hún klæddi hún sig úr öllu.

Hún endurgerði frægt plakat fyrir kvikmyndina Striptease sem kom út árið 1996 með Demi Moore í aðalhlutverki.

Kylie Jenner
Mynd/Instagram

Jenner birti myndina á Instagram sem sló rækilega í gegn. Ekki nóg með það fékk hún lof frá leikkonunni.

Striptease (1996) - IMDb

„Elska þetta,“ sagði Moore. „Þú negldir þetta!“

Kylie endurgerði einnig atriði úr myndinni eins og má sjá hér að neðan.

Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Storm (@kyliejreal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við