fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Jódís hættir í pólitík og setur húsið á sölu

Fókus
Þriðjudaginn 29. október 2024 08:12

Jódís Skúladóttir. Mynd: VG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jó­dís Skúla­dótt­ir, þingmaður Vinstri grænna í Norðaust­ur­kjör­dæmi, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hún væri hætt í pólitík. Jódísi bauðst ekki oddvitasæti í sínu kjördæmi og áður hafði hún tapað varaformannslag á landsfundi VG fyrir Guðmundi Inga Guðbrandssyni.

Jódís hefur nú sett raðhús sitt við Skeiðarvog á sölu. Húsið er 163 fm raðhús byggt árið 1955. 

Húsið er á þremur hæðum, aðaleign er jarðhæð og ris, og í kjall­ara er auka­í­búð sem hægt að leigja út. 

Aðaleign skiptist í stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Aukaíbúðin er með sérinngangi, stofu, eldhúsi, svefnherbergi, salerni, og þvottaherbergi með sturtuaðstöðu.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“