fbpx
Föstudagur 18.október 2024
Fókus

Al Pacino segir typpameiðsli frá æsku enn ásækja hann

Fókus
Föstudaginn 18. október 2024 14:30

Al Pacino. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Al Pacino segir meiðsli á getnaðarlim hans frá æsku enn ásækja hann.

Leikarinn var að gefa út sjálfsævisöguna Sonny Boy og opnar sig um atvikið.

Hann var tíu ára á þeim tíma og bjó í Suður-Bronx hverfi í New York.

„Ég var að labba á járngirðingu, gera reiptog dansinn minn,“ skrifar hann í bókinni. People greinir frá.

„Það hafði rignt allan morguninn og ég rann og datt, ég lenti mér járnið beint á milli fótleggjanna.“

Al Pacino segist enn muna sársaukann sem hann fann fyrir. Hann gat ekki gengið en sem betur fer kom eldri karlmaður að honum, tók hann upp og hélt á honum til ömmu leikarans þar sem var hringt á lækni.

„Ég lá þarna í rúminu með buxurnar niðri á meðan konurnar þrjár í lífi mínu, mamma, frænka mín og amma mín, potuðu og skoðuðu typpið mitt í áfalli.

Ég hugsaði: „Guð, taktu mig núna,“ á meðan ég heyrði þær hvísla einhverju á milli sín.

Leikarinn tók það fram að getnaðarlimur hans hafi verið á sínum stað. „Enn þann dag í dag ásækir þessi minning mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jón Viðar er ekki par hrifinn af Dimmu – „Þetta virkar satt að segja frekar slappt“

Jón Viðar er ekki par hrifinn af Dimmu – „Þetta virkar satt að segja frekar slappt“
Fókus
Í gær

Myndaveisla: Stuð og stemning á frumsýningu Útilegu

Myndaveisla: Stuð og stemning á frumsýningu Útilegu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Auðveldara að rækta kannabis en refi

Auðveldara að rækta kannabis en refi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilnaðarlögfræðingur segir þetta vera ómerkilegustu ástæðuna fyrir skilnaði

Skilnaðarlögfræðingur segir þetta vera ómerkilegustu ástæðuna fyrir skilnaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ester missti eiginmann af slysförum og eignaðist seinni son þeirra þremur dögum síðar

Ester missti eiginmann af slysförum og eignaðist seinni son þeirra þremur dögum síðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steinbergur skilinn og fluttur í Kakókastalann

Steinbergur skilinn og fluttur í Kakókastalann