fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
Fókus

Myndaveisla: Stuð og stemning á frumsýningu Útilegu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. október 2024 10:14

Aldís Amah, Karen Björg, Elma Lísa, Svandís Dóra og Júlíana Sara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuð var á frumsýningu Útilegu í Smárabíói á mánudaginn. Útilega er ný þáttaröð sem fer í loftið í Sjónvarpi Símans Premium í dag, þann 17. október. Þættirnir fjalla um sex pör á fimmtugsaldri sem hafa haldið hópinn lengi og eru á leið í hina árlegu útilegu þar sem þau komast undan hversdagslegu amstri og skilja áhyggjurnar eftir heima, þær eru samt alltaf með í för.

Þættirnir eru í leikstjórn Fannars Sveinssonar framleiddir af Glassriver, en saman unnu þau einnig saman að gamanþáttunum Venjulegu Fólki. Í aðalhlutverkum eru Aldís Amah Hamilton, Björn Thors, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Helga Viktoría Þorvaldsdóttir, Hjálmar Örn Jóhannsson, Jóhann G. Jóhannsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson.

Þættirnir eru skrifaðir af Sveinbirni I. Baldvinsyni og Sigurði G Valgeirsyni.

„Það er ekki bara einvalalið leikara að taka þátt í Útilegu heldur fyrsta flokks fagfólk bak við tjöldin. Við erum afskaplega spennt að heyra viðbrögð áhorfenda sem munu margir tengja við margt af því sem gerist í þáttunum þó að ýkt sé enda snýst allt í þeim um klassíska íslenska útilegu,“ segir Birkir Ágústsson, framkvæmdarstjóri Miðla.

Horfðu á stiklu fyrir þættina hér að neðan.

video
play-sharp-fill

Frumsýning fór fram í Smárabíói á mánudaginn. Sjáðu myndir frá kvöldinu hér að neðan.

Þorvaldur Davíð og Karen Björg.
Elma Lína, Svandís Dóra og Unnur Ösp
Björn Thors og Unnur Ösp
Birna Hjaltalín og Lára Jóhanna.
Frá vinstri: Ingólfur Norðdahl, Birkir Ágústsson framkvæmdarstjóri miðla og Guðjón Guðmundsson.
Benedikt Valsson og Heiða Björk.
Baldvin Z
Ágúst Bent og Matta.
Arnbjörg Hafliðadóttir og Sveinbjörn Bandlvinsson.
Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson.
Aldís Amah, Karen Björg, Elma Lísa, Svandís Dóra og Júlíana Sara.
Svandís og Sigtryggur.
Sveinbjörn Bandvinsson.
Salurinn.
Opnunarræða Ingólfs Norðdahls.
Karen Björg og fjölskylda.
Júlíana Sara og Andri Jóhannesson.
Hjálmar Örn.
Jón Gunnar Geirdal og fjölskylda.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stolt af því að dóttir hennar sængaði hjá 158 háskólanemum á tveimur vikum – „Hún er lukkuleg svo ég er lukkuleg“

Stolt af því að dóttir hennar sængaði hjá 158 háskólanemum á tveimur vikum – „Hún er lukkuleg svo ég er lukkuleg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ester missti eiginmann af slysförum og eignaðist seinni son þeirra þremur dögum síðar

Ester missti eiginmann af slysförum og eignaðist seinni son þeirra þremur dögum síðar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sætasta innbrotsþjóf landsins brjótast inn í Ormsson – „Þetta er auðvitað hundfúlt, en það er erfitt að vera reiður“

Sjáðu sætasta innbrotsþjóf landsins brjótast inn í Ormsson – „Þetta er auðvitað hundfúlt, en það er erfitt að vera reiður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Númi Snær: „Það eru tvítugir karlmenn í dag sem þurfa Viagra til að geta stundað kynlíf“

Númi Snær: „Það eru tvítugir karlmenn í dag sem þurfa Viagra til að geta stundað kynlíf“
Hide picture