fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Timothée Chalamet nær óþekkjanlegur í nýju hlutverki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. október 2024 08:52

Timothée Chalamet Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Timothée Chalamet er nær óþekkjanlegur í nýju hlutverki.

Hann er að leika í nokkrum nýjum spennandi verkefnum, hann meðal annars bregður sér í hlutverk Bob Dylan í ævisögumynd um tónlistarmanninn.

Myndir af honum á tökustað fyrir myndina Marty Supreme, þar sem hann leikur borðtennisgoðið Marty Reisman, hafa vakið mikla athygli. Segja margir leikarann nær óþekkjanlegan, en myndin á að gerast á sjötta áratugnum og var búningur hans í takt við það.

Timothee Chalamet
Mynd/Getty Images

Leikkonan Gwyneth Paltrow og tónlistarmaðurinn Tyler, the Creator, fara einnig með hlutverk í myndinni.

Líkur Bob Dylan

Chalamet lauk við tökur á myndinni um Bob Dylan, A Complete Unknown, fyrir nokkrum mánuðum og hefur kvikmyndaverið gefið út stutta stiklu sem hefur slegið í gegn hjá netverjum.

Margir hafa einnig hrósað framleiðendum fyrir að hafa valið Chalamet í hlutverkið og segja hann gera tónlistarmanninum góð skil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger