fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Skiptar skoðanir um kjól Laufeyjar á Golden Globe

Fókus
Mánudaginn 8. janúar 2024 11:51

Laufey var glæsileg á rauða dreglinum Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er óðum að verða ein af skærustu stjörnum samtímans og hún var meðal gesta á hinni árlegu Golden Globe-hátíð sem fram fór í nótt. Þeir sem ganga rauða dregilinn eru undir smásjá tískuheimsins og þurfa að upplifa miskunnarlausa gagnrýni.

Laufey skartaði kjól frá Rodarte og klassískt skart frá Cartier en fyrstu viðbrögð í fjölmiðlum eru æði misjöfn. Þannig rataði íslenska stjarnan á lista Daily Mail yfir verst klæddu stjörnurnar og var kjóli hennar lýst sem „satirískri martröð“. Vogue voru þó mildari í afstöðu sinni en þó aðeins með þögninni en Laufey rataði ekki á lista þeirra yfir verst klæddu gesti kvöldsins.

Blaðamaður Smartlands Morgunblaðsins var þó á allt öðru máli en í umfjöllun um kvöldið var Laufey sögð ein best klædda stjarna kvöldsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“