fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fókus

Þessi tíu lög taka þátt í Söngvakeppninni

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. janúar 2024 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var til­kynnt hvaða tíu lög taka þátt í Söngv­akeppni sjón­varps­ins í ár. Fjög­ur lög kom­ast áfram úr undanúr­slita­kvöld­un­um tveim­ur, sem haldnar verða 17. og 24. febrúar í úr­slita­keppn­ina í gegn­um síma­kosn­ingu lands­manna, eins og segir í tilkynningu frá RÚV. Fram­leiðend­ur keppn­inn­ar geta svo hleypt „einu lagi enn“ áfram ef þeir kjósa.

Ákvörðun um Eurovision tek­in eft­ir að keppni lýk­ur

Því verða lög­in annað hvort fjög­ur eða fimm sem keppa til úr­slita í Laug­ar­dals­höll 2. mars, þegar sig­ur­veg­ar­inn verður kos­inn af al­menn­ingi og dóm­nefnd.

Tekið er fram í til­kynn­ing­unni að rík­is­út­varpið muni taka ákvörðun um þátt­töku í Eurovisi­on eft­ir að Söngv­akeppn­inni lýk­ur.

List­ræn­ir stjórn­end­ur keppn­inn­ar í ár eru þau Samú­el Bjarki Pét­urs­son, Gunn­ar Páll Ólafs­son, Selma Lóa Björns­dótt­ir og Högni Eg­ils­son. Kynn­ar eru Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son, Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir og Sig­urður Þorri Gunn­ars­son.

Fyrri undanúr­slit 17. fe­brú­ar

Flytj­andi: Cea­seT­one
Lag: Haf­steinn Þrá­ins­son og Hall­dór Eld­járn
Texti: Una Torfa­dótt­ir

CeaseTone.
Cea­seT­one. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Sjá þig

Flytj­andi: Blankiflúr (Inga Birna Friðjóns­dótt­ir)
Lag og texti: FIMM (Hólm­fríður Sig­urðardótt­ir, Páll Axel Sig­urðsson, Krist­ín Sig­urðardótt­ir, Al­bert Sig­urðsson og Sól­veig Sig­urðardótt­ir)

Blankiflúr.
Blankiflúr. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Sting­um Af

Flytj­andi: ANITA
Lag: Ásdís María Viðars­dótt­ir og Jake Tench
Texti: Ásdís María Viðars­dótt­ir

ANITA.
ANITA. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Fiðrildi

Flytj­andi: Sunny
Lag: Nikulás Nikulás­son og Sunna Krist­ins­dótt­ir
Texti: Sunna Krist­ins­dótt­ir

Sunny.
Sunny. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Bíó­mynd

Flytj­end­ur: VÆB
Lag og texti: Matth­ías Davíð Matth­ías­son og Hálf­dán Helgi Matth­ías­son

VÆB.
VÆB. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Seinni undanúr­slit 24. fe­brú­ar

Vestrið villt

Flytj­andi: Bash­ar Murad
Lag: Bash­ar Murad & Ein­ar Hrafn Stef­áns­son
Texti: Matth­ías Tryggvi Har­alds­son

Bashar.
Bash­ar. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Við för­um hærra

Flytj­andi: Hera Björk
Lag: Ásdís María Viðars­dótt­ir, Michael Bu­rek, Jaro Omar og Ferras Alqaisi
Texti: Ásdís María Viðars­dótt­ir

Hera.
Hera. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Þjakaður Af Ást

Flytj­andi: Heiðrún Anna
Lag: Heiðrún Anna Björns­dótt­ir
Texti: Heiðrún Anna Björns­dótt­ir og Rut Ríkey Tryggva­dótt­ir

Heiðrún.
Heiðrún. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Um All­an Al­heim­inn

Flytj­andi: Sigga Ózk
Lag: Sigga Ózk, Birk­ir Blær og TRIBBS
Texti: Sigga Ózk

Sigga Ózk.
Sigga Ózk. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið

Fljúga burt

Flytj­andi: MAIAA
Lag: Bald­vin Snær Hlyns­son
Texti: Bald­vin Snær Hlyns­son og María Agnes­ar­dótt­ir

MAIAA.
MAIAA. Ljós­mynd/​Rík­is­út­varpið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því

Bandarísk klámstjarna leigði fræga búbbluhótelið á Íslandi en sá rækilega eftir því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar

Eiríkur Bergmann með afar persónulega bók – Lýsir ferðalagi frá örvæntingu til sáttar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“

Ólafur Ingi bað konuna sína um skilning – „Hún sagði nei og vildi skilnað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda

Valentína sannar að það er ljós við enda ganganna – Sigraðist á átröskun og fíknivanda