fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fókus

Tryllt sextugsafmæli Jeff Bezos – Var með mjög stranga reglu um gjafir

Fókus
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeff Bezos, stofnandi netverslunarrisans Amazon og einn ríkasti maður heims, fagnaði sextugsafmæli sínu á dögunum.

Veislan var haldin í stórhýsi unnustu hans, Lauren Sánchez, í Beverly Hills.

Þetta var meiriháttar partý með svakalegum gestalista. Samkvæmt Page Six voru Jay Z, Beyoncé, Ivanka Trump, Jared Kushner, Ciara, Russell Wilson, Oprah Winfrey, Gayle King, Kim Kardashian, Kris Jenner, Hailey  Bieber, Paris Hilton og Kendall Jenner meðal gesta.

Guests at Jeff Bezos' birthday party.

Paris Hilton.

Fleiri auðkýfingar voru á svæðinu eins og Bob Iger, Bill Gates og Roger Goodell.

Heimildarmaður Page Six sagði að þarna hafi nokkrir valdamestu einstaklingar heims komið saman undir sama þaki.

En hvað gefur maður einum ríkasta manni í heimi í afmælisgjöf? Bezos var með stranga reglu varðandi gjafir: Engar gjafir.

Lauren Sanchez, Jeff Bezos
Lauren Sánchez og Jeff Bezos. Mynd/Getty Images

Samkvæmt Page Six söng Katy Perry nokkur lög í veislunni og hljómsveitin Black Eyed Peas.

Katy Perry and Orlando Bloom.
Katy Perry og Orlando Bloom. Mynd/Instagram

Sjáðu fleiri myndir frá veislunni hér að neðan.

Paris Hilton, Jewel, Nicky Hilton and a friend at Jeff Bezos' birthday party.
Mynd/Instagram
Guests at Jeff Bezos' birthday party having fun.
Mynd/Instagram
Lauren Sánchez in a red gown lying down.
Mynd/Instagram
Lauren Sánchez and Jewel.
Mynd/Instagram
Jeff Bezos and Lauren Sánchez.
Mynd/Instagram
Ivanka Trump, Jared Kushner
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það

Fer í gegnum síma eiginmannsins á hverju kvöldi og skammast sín ekkert fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd

Boða grundvallarbreytingar á Söngvakeppninni – Ekkert einvígi og alþjóðleg dómnefnd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife