fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Egill Halldórs og Íris Freyja eiga von á barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 08:37

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur, og fegurðardrottningin og fyrirsætan Íris Freyja Salguero eiga von á barni.

Þetta er fyrsta barn parsins sem byrjaði saman í byrjun árs 2023.

„Svo þakklát að vera fara inn í nýtt ár með ástinni minni. Bætist við eitt kríli í litlu fjölskylduna okkar. Svenni að verða stóri bróðir,“ skrifaði parið á Instagram, en eru þá að vísa í hundinn Svenna.

Egill er annar eiganda Gorilla vöruhús og Wake Up Reykjavík.

Íris Freyja tók þátt í Miss Universe Iceland árið 2021 og var valin Miss Supranational Iceland. Hún starfar einnig sem fyrirsæta og er skráð hjá umboðsskrifstofunni Eskimo Models.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“