fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Benedikt er bjargarlaus án Sunnevu í fríinu

Fókus
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 10:41

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir slær á létta strengi og gerir góðlátlegt grín að kærasta sínum, Benedikt Bjarnasyni, í myndbandi á TikTok.

Sunneva er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna Íslands og slá myndbönd hennar á miðlinum reglulega í gegn en hún er óhrædd við að gera grín að sjálfri sér og hafa gaman.

Sjá einnig: Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars skotspónn brandara

Í nýjasta myndbandinu er þó gríninu beint að kærastanum.

„Þegar kærastinn þinn fer í frí án þín,“ skrifar hún með myndbandinu þar sem hún réttir Benedikt nestisbox og vatnsflösku.

„Mundu að borða, mundu að drekka vatn. Ef þú ert andlega veikur, lagaðu það,“ mæmar Sunneva með hljóðinu í myndbandinu.

@sunnevaeinarswill he survive without me? I’m not sure

♬ original sound – Lady Miss Kay

Parið hefur ferðast mikið saman í gegnum árin og fóru meðal annars til Amsterdam í fyrra.

Sjá einnig: Rómantíkin allsráðandi hjá Sunnevu og Benedikt í Amsterdam

Sunnevu finnst þó lítið mál að ferðast ein þó hún lendi stundum í furðulegum samskiptum.

Sjá einnig: Sunneva hissa eftir samskipti við flugvallastarfsmann – „Ég veit ekki hvort ég rændi búðina eða hún var að fokka í mér“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram