fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fókus

Myndband úr matarboði með Kanye og Biöncu vekur athygli – „Hún er nakin“

Fókus
Föstudaginn 20. september 2024 10:29

Mynd/Getty/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori, sem er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona rapparans Kanye West.

Klæðnaður hennar hefur lengi vakið athygli fyrir að vera einstaklega djarfur. Í sumar gekk hún skrefinu lengra og hætti að hylja geirvörturnar og byrjaði að klæðast mjög þunnum gegnsæjum bolum.

Sumir hafa komið fram með þá kenningu að Bianca sé aðeins að þessu fyrir athyglina og paparazzi ljósmyndarana, að hún hljóti að vera betur klædd á bak við luktar dyr. En myndband frá matarboði þar sem Bianca og Kanye voru gestir virðist sýna annað.

Hjónin mættu í kvöldverð á veitingastað ásamt vinum til að fagna afmæli John Monopoly, sem hefur verið umboðsmaður Kanye í mörg ár.

Í myndbandinu má sjá rapparann gefa honum Teslu Cybertruck í afmælisgjöf.

En það var ekki það sem vakti athygli netverja, heldur klæðaburður Biöncu. Myndavélin byrjar á John Monopoly en rennir síðan yfir hina gestina við matarborðið. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Bianca virtist vera nakin.

„Hún er nakin,“ sagði einn.

„Er henni ekki kalt,“ spurði annar.

Við nánari athugun má sjá að hún er vissulega klædd í bol, hann er bara þunnur og gegnsær.

Skjáskot/Twitter

Netverjar velta því fyrir sér hvað sé málið.

„Af hverju er Bianca alltaf nakin?“ sagði einn netverji.

„Það er klikkað að vera á brjóstunum við matarborðið,“ sagði annar.

Parið var myndað fyrr um kvöldið og má sjá fatnað Biöncu betur hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum