fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Segir kynlíf með unga kærastanum það besta sem hún hefur upplifað

Fókus
Þriðjudaginn 3. september 2024 10:14

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari er í góðum málum með nýja kærasta sínum, Mark Estes.

Cavallari sagði að kynlíf með honum væri það besta sem hún hefur upplifað á lífsleiðinni.

Mark Estes er 24 ára áhrifavaldur. Hún er 37 ára.

„Ég held að kynlíf verður bara betra með aldrinum fyrir konur,“ sagði hún.

„Því ég held að við konur, þegar við erum yngri, þá erum við oft óöruggar og höfum áhyggjur af útliti okkar og hvernig líkami okkar lítur út.“

Kristin Cavallari and Mark Estes

Raunveruleikastjarnan viðurkenndi þetta í þættinum, en með henni var kærastinn og voru þau að spila leikinn „Truth or drink.“

„Ég hef sleppt tökunum á þeim hugsunum og ég held að ég sé meira á staðnum andlega í kynlífi heldur en áður. Og svo laðast ég líka svo ótrúlega að þér, og mér finnst kynlífið okkar tryllt,“ sagði hún við Estes.

Áhrifavaldurinn virtist koma henni á óvart þegar hann sagði að kynlíf með henni væri einnig besta kynlíf sem hann hefur upplifað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps
Fókus
Í gær

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“