Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan.
Sunneva mætti á frumsýningu LXS:
Magnea mætti að sjálfsögðu líka:
Og Ástrós Trausta:
Svo má ekki gleyma Queen B:
Brynhildur var á skrifstofunni:
Hildur Sif fór á stefnumót með kæró:
Lína og Gummi fóru líka á stefnumót:
Gummi fór líka í ræktina:
Bára Beauty mætti til að styðja sína konu:
Tanja Ýr lét sig ekki vanta:
Elísabet Gunnars finnur fegurðina í litlu hlutunum:
Bubbi og félagar eru tilbúnir:
Auddi og Steindi farnir á vit ævintýranna:
Bríet í svarthvítu:
Birta Líf er tilbúin í haustið:
Heima hjá Kristínu Péturs:
Bryndís Líf mætti á skemmtilegan viðburð í vikunni í San Diego:
Fanney Dóra telur niður dagana í litla krílið:
Ingileif og María fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli:
Mánuður í monsann hennar Söndru:
Guðrún Veiga kúl í bleikri blússu:
Sóley Kristín hefur haft það gott í Kanada:
Rétt hjá Heiðdísi, smá sjálfa hefur ekki drepið neinn:
Hrafnhildur elskar rauðan:
Herra Hnetusmjör var með tónleika:
Anna Richter ástfangin upp fyrir haus:
Björn Boði á hóteli í New York:
Arna Vilhjálms geggjuð í bleikum galla:
Elísa Gróa í bleiku:
Auður Gísla spennt að verða mamma:
Helgi Ómars eyddi deginum með yndislegum konum:
Birta í leddarabuxum:
Fanney Ingvars í brúðkaupsferð:
Stefán John Turner á ferð og flugi:
Svala klæddi sig eftir veðri:
Gugga fór út á lífið:
Rakel Hlyns með skilaboð:
Unnur Óla skellti sér í kvöldklæðnaðinn:
Natalía Gunnlaugs segir þakklæti breyta ýmsu:
Embla Wigum átti afmæli:
Lilja Gísla skálaði fyrir góðum vinum:
Anna Guðný Ingvars tók nokkrar myndir korter í brúðkaup systur sinnar:
Beggi Ólafs með skilaboð:
Heiðrún Finns og kæró eru ekki bara í ræktarfötum:
Hera Gísla flott með krullur:
Sigríður Margrét og hennar heittelskaði ástfangin í 11 ár:
Sara og Chris heimsóttu Friðheima:
Kristín Sif er sterk og það er töff:
Gréta Karen elskar hrekkjavökuna:
Berglind Péturs er komin með hlaupadelluna:
Pattra átti afmæli:
Laufey alltaf best og glæsileg:
Hafdís sló á létta strengi:
Annie Mist æfir stíft en hefur gaman í leiðinni:
Jóhanna Helga bíður spennt eftir barni:
Guðrún Sørtveit sumarleg í september:
Aron Can er að fara að gefa út nýja plötu:
Diljá í Prag: