fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Fyrrverandi Jennifer Aniston trúlofaður 30 ára leikkonu

Fókus
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:29

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Justin Theroux, 53 ára, er trúlofaður leikkonunni Nicole Brydon Bloom, 30 ára, eftir rúmlega árs samband.

Hann var áður giftur ástsælu leikkonunni Jennifer Aniston, 55 ára.

Samkvæmt heimildum People fór Theroux á skeljarnar á Ítalíu, en parið var þar vegna kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum.

Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Bloom gekk rauða dregilinn með risa demantshring á baugfingi vinstri handar á fimmtudaginn.

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Theroux og Bloom byrjuðu að slá sér upp í byrjun árs 2023 en voru ekki mynduð saman fyrr en í ágúst 2023. Þau mættu síðan á fyrsta viðburðinn saman í mars 2024.

Theroux var giftur Jennifer Aniston frá 2015 til 2018. Sagt er að þau séu enn góðir vinir og sáust borða saman á vinsælum veitingastað í New York í apríl 2023.

Theroux was previously married to Jennifer Aniston. Picture: Mark Davis/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“