fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Fyrrverandi Jennifer Aniston trúlofaður 30 ára leikkonu

Fókus
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:29

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Justin Theroux, 53 ára, er trúlofaður leikkonunni Nicole Brydon Bloom, 30 ára, eftir rúmlega árs samband.

Hann var áður giftur ástsælu leikkonunni Jennifer Aniston, 55 ára.

Samkvæmt heimildum People fór Theroux á skeljarnar á Ítalíu, en parið var þar vegna kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum.

Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Bloom gekk rauða dregilinn með risa demantshring á baugfingi vinstri handar á fimmtudaginn.

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Theroux og Bloom byrjuðu að slá sér upp í byrjun árs 2023 en voru ekki mynduð saman fyrr en í ágúst 2023. Þau mættu síðan á fyrsta viðburðinn saman í mars 2024.

Theroux var giftur Jennifer Aniston frá 2015 til 2018. Sagt er að þau séu enn góðir vinir og sáust borða saman á vinsælum veitingastað í New York í apríl 2023.

Theroux was previously married to Jennifer Aniston. Picture: Mark Davis/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“