fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Harry sagður hafa fundið nýja föðurímynd 

Fókus
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Bretaprins er sagður hafa fundið sér „nýja föðurímynd“ í kjölfar mikilla stirðleika í sambandi hans og föður hans, Karls Bretakonungs. Er Harry sagður leita mikið til nágranna síns, Kanadamannsins David Foster sem er margfaldur Grammy-verðlaunahafi.

The Times of London segir frá þessu en í umfjölluninni kemur fram að Harry hafi sést talsvert mikið með Foster sem er nágranni Harry og Meghan í Montecito í Kaliforníu.

Foster er 74 ára, einu ári yngri en Karl Bretakonungur, og er gríðarlega afkastamikill lagahöfundur. Hefur hann samið lög fyrir flytjendur á borð við Celine Dion, Michael Jackson og Whitney Houston svo örfáir séu nefndir. Segir í umfjöllun The Times of London að Foster hafi leikið lykilhlutverk í að aðstoða Harry og fjölskyldu hans við amð koma sér fyrir í Bandaríkjunum.

Eiginkona Fosters er leik- og söngkonan Katharine McPhee og segir hún að samband þeirra Harry og Fosters sé fallegt „eins og hjá feðgum“.

Katharine McPhee og David Foster. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Í gær

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn